20.11.2016 | 23:55
Það er ekkert ríkisútvarp í Bandaríkjunum
Stafirnir NPR standa fyrir "National Public Radio". Þetta er "menningarútvarpið" og er ekkert tengt ríkinu,Bandaríkin hafa ekkert ríkisútvarp. NPR fær að vísu 2 prósent af árlegum kostnaði frá hinu opinbera, sem styrkir menningu á margan hátt.
NPR framleiðir útvarpsefni,sem það svo dreifir til menningarstöðva um öll Bandaríkin.
Þessar svokölluðu "almenningsstöðvar" útvarpa ekki auglýsingum heldur eingöngu menningarefni.
Þessar stöðvar fá ekkert fé úr ríkissjóði heldur eingöngu frjáls framlög almennings. Sumir í hópi hinna stórríku eru gjafmildir við þessar menningarstöðvar. Ekkja Ray Krock,stofnanda McDonalds,gefur árlega hundruð milljóna dollara, svo dæmi sé nefnt.
Ég er búinn að vera meðlimur í minni bæjarsstöð í ein 40 ár og gef vnjulega sem svarar einum dollara á dag. Vakna á morgnana við fréttir og tónlist og svo eru fastir þættir allan daginn.
Trump gaf hreyfingunni líkama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.