Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Hvernig á ađ nota tilvísunarfornafniđ "sem"?

Ţegar ég var í barnaskóla var okkur kennd málfrćđi, til dćmis hvernig nota bćri tilvísunarfornafniđ "sem".í dag virđist, sem ţessi kennsla hafi veriđ lögđ niđur,eins og sjá má í ţessarri frétt.

Blađamađurinn ćtlađi ađ segja ađ fyrsti metanólbíllinn hafi veriđ fluttur til Evrópu en ekki ađ fyrsti bíllinn hafi veriđ fluttur til Evrópu og ađ hann gangi fyrir metnóli. Ţetta minnir mig á ţegar viđ bekkjarsystkynin vorum ađ grínast međ ţetta og bjuggum til auglýsingar, svo sem "borđstofuborđ til sölu hjá konunni á Grettisbötu 14, sem er međ sverar,útskornar lappir."

 


mbl.is Fyrsti metanólbíllinn í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Lýđheilsa almennings" og "jarđlestir"

Ţessi frétt er illa ţýdd. Ţađ verđur ađ kenna fréttaţýđendum ađ endursegja efniđ en ekki ađ ţýđa orđ fyrir orđ.

Orđiđ "jarđlest" er nýyrđi, ţessar lestir hafa alltaf veriđ kallađar "neđanjarđarlestir" en ofanjarđarlestir kallađar sporvagnar, séu ţćr á götum.

"lýđheilsa almennings" er "tátólógía" sem kallađ er, tvítekning.

 


mbl.is Gömlum bílum úthýst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Röng fyrirsögn

ţessi fyrirsögn er röng. Konan ól telpuna upp SEM sitt barn,ţađ er, lét eins og hún vćri

raunveruleg móđir hennar. Hin fyrirsögnin merkir ađ hún gerđi eins vel viđ telpuna eins og hún vćri hennar eigiđ barn.


mbl.is Ól stúlkuna upp eins og sína eigin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrir skömmu?

Mér finnst ţađ villandi ađ segja ađ lögreglan hafi handtekiđ mannninn "fyrir skömmu". Mér finnst ţađ orđalag merkja ţađ sama og "nýlega" en í fréttinni kemur fram ađ mađurinn var handtelinn eftir morđin. Betra hefđi veriđ ađ segja "ţegar handtekiđ". Hvađ finnst ykkur hinum?


mbl.is Myrti sex af handahófi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Geir Magnússon
Geir Magnússon
Höfundur er fyrrum fisksali í Ameríku. \%a Býr í Pennsylvaniu og hefur hćns sér til skemmtunar.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband