Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Ţađ er ekkert ríkisútvarp í Bandaríkjunum

Stafirnir NPR standa fyrir "National Public Radio". Ţetta er "menningarútvarpiđ" og er ekkert tengt ríkinu,Bandaríkin hafa ekkert ríkisútvarp. NPR fćr ađ vísu 2 prósent af árlegum kostnađi frá hinu opinbera, sem styrkir menningu á margan hátt.

NPR framleiđir útvarpsefni,sem ţađ svo dreifir til menningarstöđva um öll Bandaríkin.

Ţessar svokölluđu "almenningsstöđvar" útvarpa ekki auglýsingum heldur eingöngu menningarefni.

Ţessar stöđvar fá ekkert fé úr ríkissjóđi heldur eingöngu frjáls framlög almennings. Sumir í hópi hinna stórríku eru gjafmildir viđ ţessar menningarstöđvar. Ekkja Ray Krock,stofnanda McDonalds,gefur árlega hundruđ milljóna dollara, svo dćmi sé nefnt.

Ég er búinn ađ vera međlimur í minni bćjarsstöđ í ein 40 ár og gef vnjulega sem svarar einum dollara á dag. Vakna á morgnana viđ fréttir og tónlist og svo eru fastir ţćttir allan daginn.


mbl.is Trump gaf hreyfingunni „líkama“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo Bretaprins slćr um sig međ ţví ađ nota íslenzkt orđ.

Gćsalappir eru notađar ţegar orđrétt er eftir haft. Fyrirsögn greinar hefur íslenzkt orđ í gćsalöppum og hlýtur prinsinn ţví ađ hafa notađ ţađ orđ. Hafi hann ekki notađ ţađ, er ţetta fréttafölsun.


mbl.is „Hryllilega“ mörg dýr drepin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fellur fréttaritari á föllum?

Ég hef alltaf haldiđ ađ "eitra fyrir" taki međ sér ţolfall og ţví hefđi átt ađ segja "eitrađ fyrir kött". Er ţađ vitleysa hjá mér?

 


mbl.is Mögulega eitrađ fyrir kött
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ţetta er nú meira tuđiđ.

Skelfing er ţessi "en" della leiđinleg. Orđinu er trođiđ inn í tíma og ótíma, ţar sem ţađ á ekkert erindi.

Ţađ ćtti ađ skylda alla blađamenn ađ lesa skrif sín upphátt áđur en ţau eru slegin inn.

Orđiđ "reiđfé" vona ég ađ sé prentvilla en ekki málvilla blađamannsins.


mbl.is Samsung stefnir á bílamarkađinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er mađurinn ađ reyna ađ segja?

Hvađ ţýđir  "ađ vćta munnvatnskirtlana"'? Eiga ţeir ekki sjálfir ađ standa undir vćtunni?


mbl.is Honda sem lćtur hárin rísa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn skrifar Uni Danski

Greinin byrjar á dönskum greini "hin". Framhaldiđ er ekki mikiđ betra, illskiljanlegt fólki yfir fertugt.Ég las innganginn margsinis en var engu nćr um hvađ vćri veriđ ađ tala.

ađ Ţađ vantar greinilega  prófarkalesara hjá mbl.is, ţađ er víst.


mbl.is 16 ára stelpa neglir Aguilera í Voice
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Geir Magnússon
Geir Magnússon
Höfundur er fyrrum fisksali í Ameríku. \%a Býr í Pennsylvaniu og hefur hćns sér til skemmtunar.

Fćrsluflokkar

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband