26.8.2011 | 10:24
Er til annar Stokkhólmur?
Er það ekki hreinasti óþarfi að útskýra fyrir íslenzkum lesendum að Stokkhólmur sé höfuðborg Svíþjóðar?
Hef líka í netmogga að Osló sé höfuðborg Noregs. Kanske maður eigi eftir að lesa að lögreglan í Reykjavík, höfuðborg Íslands, hafi gert hitt eða þetta.
Handteknir fyrir vændi og mansal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Athugasemdir
Það eru reyndar þó nokkrir aðrir Stokkhólmar til: stykki sjö í BNA og einn í Kanada. Svo eru tvö Stokkhólmarþorp í Svíþjóð, eitt á Skáni og hitt í Blekinge.
Annars þegar Stokkhólm ber iðulega á góma hér þá er líklegast verið að ræða um höfuðborgina, þannig séð væri meiri þörf á að taka fram staðsetningu allra hinna Stokkhólmanna (þó þetta sé bara smámál).
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 26.8.2011 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.