Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017

Fet?

Hvenær tókum við upp fet sem mælieiningu? Hestar fara fetið og menn feta í fótspor annarra en kassar og kirnur eru mæld í sentimetrum eða metrum.

Vinsamlegast segið okkur, í metrum, hversu langur þessi bjórkúter er í raun og veru.


mbl.is 70 tegundir af bjór í 40 feta dælu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Danskur greinir

Eru sumarleyfin byrjuð hjá blaðinu? "Hinn brezki" í stað "Bretinn" bendir til þess að krakkarnir séu komnir til að leika sér í tölvunni. Þetta verður langt og erfitt sumar fyrir okkur gamla fólkið, sem ennþá talar íslenzku.


mbl.is Tókst þú ranga lest árið 1972?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Geir Magnússon
Geir Magnússon
Höfundur er fyrrum fisksali í Ameríku. \%a Býr í Pennsylvaniu og hefur hæns sér til skemmtunar.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband