Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017
21.6.2017 | 10:01
Fet?
Hvenær tókum við upp fet sem mælieiningu? Hestar fara fetið og menn feta í fótspor annarra en kassar og kirnur eru mæld í sentimetrum eða metrum.
Vinsamlegast segið okkur, í metrum, hversu langur þessi bjórkúter er í raun og veru.
70 tegundir af bjór í 40 feta dælu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2017 | 10:39
Danskur greinir
Eru sumarleyfin byrjuð hjá blaðinu? "Hinn brezki" í stað "Bretinn" bendir til þess að krakkarnir séu komnir til að leika sér í tölvunni. Þetta verður langt og erfitt sumar fyrir okkur gamla fólkið, sem ennþá talar íslenzku.
Tókst þú ranga lest árið 1972? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008