Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2017
30.1.2017 | 10:13
Eins og tvö börn séu að segja frá
Þetta er eins og upptaka af tveimur börnum að segja frá, samtímis. Setningabrot, máævillur og endurtekningar.
Flýtirinn svo mikill að gamla og góða reglan, að lesa yfir upphátt, áður en slegið er á "senda" er þverbrotin.
Útiloka ekki þriðja árásarmanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2017 | 00:07
Illa þýtt og í gæsalöppum
Enn einu sinni er þýtt mál, og í þessu tilfelli illa þýtt, sett í gæsalappir.
Gæsalappir tákna ætíð að orðrétt sé eftir haft. Þýðing getur því ekki veið í gæsalöppum, viðkomandi mælti ekki þessi orð, hann kann ekki íslenzku. Þýðingin er slæm. Enska orðið mess þýðir ekki tjón, heldur óreiðu. Svo er líka spurningin, hvað þýðir þetta "í tómu tjóni"?
Allt í tómu tjóni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008