Bloggfærslur mánaðarins, september 2016
28.9.2016 | 10:20
Þetta er furðuleg frétt
Þetta er stórfurðuleg frétt. Erlendir læknar gera tilraun í gervifrjóvgun. Kári Stefánsson, sem hefur gott vit þessum málum,segir þetta stórmerkilegt, sem það eflaust er.
En fréttinni fylgir dramatísk stúdíómynd af Kára,rétt eins og hann hafi verið aðalmaðurinn og hetjan í þessu.
Svo er auðvitað danskur greinir greininni,´hinn þriggja...´.
Ég ætla að láta taka dramatíska mynd af mér, þar sem ég horfi fránum augum til framtíðarinnar,til að senda netmogga, ef einhverjum þar skyldi detta æi hug að að spyrja mig um álit mitt á Hillary og Trump.
![]() |
Kári himinlifandi yfir kjarki læknanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Af mbl.is
Erlent
- Hrópaði frjáls Palestína og myrti brúðkaupsgest
- Ekkja Charlie Kirk fyrirgefur byssumanninum
- Kafarar sóttu muni úr flaki systurskips Titanic
- Eru Trump og Musk búnir að ná sáttum?
- ESB leggur til sögulegar þvinganir
- Portúgal viðurkennir Palestínu einnig
- Hafnar fíkniefnasölu og vill samtal við Trump
- Smekkfullur leikvangur á minningarathöfn Charlie Kirk