Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
29.9.2008 | 08:24
Æ, skelfing er farið illa með málið okkar
Í frétt um hugsanlegan samruna banka er sagt að samruni sé "í pípunum". Hvað þýðir þetta? Hugsanlegur, líklegur eða hvað?
Seinna segir í fréttini að bankarnir þurfi "grænt ljós" einhverra aðila. Er þá átt við vilyrði eða merkir þetta leyfi?
Srundum finnst mér eins og einungis nýbúar fáist til að vinna við blaðið.
Sameining í pípunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.9.2008 | 07:15
Er fjölskylduhús nýyrði?
Sé í frétt um póesíbók og Kiljan orðið fjölskylduhús. Er þetta ekki það sama og heimili eða eru notuð tvennskonar orð um híbýli fjölskylduhús ef fjölskylda býr í húsinu og einstaklingshús ef einn íbúi býr þar?
Elsti varðveitti kveðskapur Halldórs Laxness í póesíbók á Vegamótastíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008