Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
29.9.2008 | 08:24
Æ, skelfing er farið illa með málið okkar
Í frétt um hugsanlegan samruna banka er sagt að samruni sé "í pípunum". Hvað þýðir þetta? Hugsanlegur, líklegur eða hvað?
Seinna segir í fréttini að bankarnir þurfi "grænt ljós" einhverra aðila. Er þá átt við vilyrði eða merkir þetta leyfi?
Srundum finnst mér eins og einungis nýbúar fáist til að vinna við blaðið.
![]() |
Sameining í pípunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.9.2008 | 07:15
Er fjölskylduhús nýyrði?
Sé í frétt um póesíbók og Kiljan orðið fjölskylduhús. Er þetta ekki það sama og heimili eða eru notuð tvennskonar orð um híbýli fjölskylduhús ef fjölskylda býr í húsinu og einstaklingshús ef einn íbúi býr þar?
![]() |
Elsti varðveitti kveðskapur Halldórs Laxness í póesíbók á Vegamótastíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008