25.8.2016 | 00:24
óþarfa villur
Hér enn ein frétt með danskan greini. Er ekki nokkur leið að kenna fréttariturum að skrifa á íslenzku? Íslenzk tunga er alveg sérstæð að því leyti að hún notar viðfestan greini, sem tekur kyni, tölu og föllum. Svo einfalt er það. Þetta endalaus bull með hin og hinn er þreytandi.
Þó danska og enska hafi lausa greina má ekki hlaupa í orðabók og þýða þá hráa.
Svo er það ofnotkunin á samanburðartengingunni EN sem er ofnotuð í mbl.is. Í þessarri frétt er hín notuð tvisvar og í bæði skiptin ranglega notuð.
Þetta er kannske ekki stórmál en þetta er eins og steinvala í skó.
Fagnaði 105 ára afmælinu með föngulegum slökkviliðsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Athugasemdir
Gallinn er hinsvegar sá að það sem þú kallar danskan greini er órjúfanlegur hluti af íslensku. Þetta fyrirbæri er að finna í öllum okkar fornritum og kom hingað með fyrsta landnámsmanninum löngu áður en það sem við skiljum sem dönsku varð til.
Og erlendi tískustafurinn z hefur ekki verið í íslenskum orðum síðan 1973, setu er ekki að finna í fornritum okkar.
Espolin (IP-tala skráð) 25.8.2016 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.