15.7.2016 | 11:01
Hér vantar einkaframtak.
Það er skiljanlegt að þessarri beiðni hafi verið hafnað.Gamli garðurinn er friðaður.
Hinsvegar væri lafhægt að ssetja upp annan grafreit á lóðinni og selja útlendingum legstað.
Þetta gæti orðið nokkurskonar Bláa Lón fyrir framliðna. Þarna er engin ljósmengun og norðurljósin því skær og góð.
Skora ég á einhvern okkar mörgu athafnmanna að koma þessu í verk.Setja upp þvertrúarlega byggingu og hvað annað, sem til þarf. Jarðarfarir hér í Ameríku eru rándýrar, aldrei minna en tíu þúsund dali,oftast meir. Svo gætu okkar ágætu leikarar sett upp víkinga útfarir og haft senur um daglegt líf framliðinna víkinga í Valhöll. Ég sé fyrir mér heilt þorp þarna innan fárra ára. Svo má setja upp líknarheimili fyri þá, sem vilja spara á flugfarinu,það kostar minna fyrir lifandi farþega en hina.
Synjað um greftrun í Krýsuvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.