Leita í fréttum mbl.is

Hvernig á ađ nota tilvísunarfornafniđ "sem"?

Ţegar ég var í barnaskóla var okkur kennd málfrćđi, til dćmis hvernig nota bćri tilvísunarfornafniđ "sem".í dag virđist, sem ţessi kennsla hafi veriđ lögđ niđur,eins og sjá má í ţessarri frétt.

Blađamađurinn ćtlađi ađ segja ađ fyrsti metanólbíllinn hafi veriđ fluttur til Evrópu en ekki ađ fyrsti bíllinn hafi veriđ fluttur til Evrópu og ađ hann gangi fyrir metnóli. Ţetta minnir mig á ţegar viđ bekkjarsystkynin vorum ađ grínast međ ţetta og bjuggum til auglýsingar, svo sem "borđstofuborđ til sölu hjá konunni á Grettisbötu 14, sem er međ sverar,útskornar lappir."

 


mbl.is Fyrsti metanólbíllinn í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Geir Magnússon
Geir Magnússon
Höfundur er fyrrum fisksali í Ameríku. \%a Býr í Pennsylvaniu og hefur hćns sér til skemmtunar.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband