11.9.2015 | 08:46
"Gróđurhúsáhrif eru ósönnuđ" og "Darwin var kleifhugi" verđa núna fyrirsagnir National Geographic.
Ţetta eru slćmar fréttir fyrir ţá, sem meta hlutlausar vísindafréttir. Fox er málpípa auđvaldsins og berst gegn náttúruvernd. Ţáttakynnendur verđa ekki lengur einhverjir leiđinlegir vísindamenn heldur gálulegar miđaldra konur, stuttklćddar og greinilega ţjáđar af átröskun.
![]() |
Áhyggjur af kaupum Fox á National Geographic |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Af mbl.is
Innlent
- Ţjófar réđust á starfsmenn
- Miklu stćrri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
Athugasemdir
Ţađ ţarf ekki nema lesa Maí heftiđ til ađ sjá ađ hlutlausar vísindafréttir hafa vikiđ fyrir ţjóđsögum, kerlingarfréttum og lýđskrumi. Áherslan er á vinsćldir og skemmtiefni frekar en hlutleysi og vísindi. Sjálfur sagđi ég mig úr NGS fyrir um 30 árum síđan vegna ţess ađ iđulega var fariđ međ rangt mál og vísindaniđurstöđur hundsađar til ađ styđja vinsćlar skođanir.
Vagn (IP-tala skráđ) 11.9.2015 kl. 10:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.