5.11.2011 | 16:43
Hvers vegna er haldiđ í Ţjóđkirkjuna?
Af og til sé ég fréttir um kirkjumál á Íslandi, venjulega slćmar fréttir. Ţá kemur mér alltaf í hug spurningin hvers vegna er veriđ ađ halda í ţennan uppdagađa draug? Ég tel ekki nokkurn vafa á ţví ađ upptaka kristni og afnám trúfrelsis á Íslandi áriđ 1000 sé mesta böl ţjóđarinnar, verra en eldgos og plágur.Ţjóđin var kúguđ međ lýgi um helvíti og himnaríki. Deyjandi fólk var blekkt til ađ gefa eigur sínar til kirkjunnar og skilja fjölskylduna eftir snauđa.Mér finnst löngu kominn tími til ađ skera á öll tengls milli kirkju og ríkis og leyfa henni ađ sigla sinn sjó. Ţeir, sem vilja fara í kirkju, geta ţá borgađ presti og haldiđ viđ húsakynnum.Safnađarlíf myndi blómgast og allir yrđu ánćgđir.
![]() |
Gera ekki athugasemdir viđ Ţorláksbúđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.