27.6.2015 | 08:46
AF SLYSNI?
Illa er komið fyrir okkar ástkæra, ylhýra máli. Einhverjir erlendir sjómenn veiddu sjaldgæfan fisk af tilviljun. Blaðamaður segir að þeir hafi veitt hann "af slysni"
Ja, hérna
Geir Magnusson
![]() |
Fundu sjaldgæfan beinhákarl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2015 | 08:48
Það er nú þetta með búnað
Frystihúsið var selt með tækjum og búnaði, en ekki tækjum og búnað.
![]() |
Stefnt að fjölgun starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2015 | 09:45
Hvað þýðir þetta?
"Að ljósa gesti......." er þeyya rétt mál?
![]() |
Laust gestinum kinnhest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2015 | 09:09
Einkennilegt orðarlag
Hvers vegna er orðið "tvímenningar" notað hér? Hefði það ekki verið betra mál að segja "þá"?
Ættingjarnir fengu að hitta þá. Hitt er Geirsbókarmál.
![]() |
Fengu að hitta hina dauðadæmdu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2012 | 07:36
Annað var sagt í mínu ungdæmi
Ekki finnst mér það gott mál að segja "létu lífið´og "klessti á fjall". Ég er vanur því að sögnin að farast sé notuð um slys, sérstaklega ef um farartæki er að ræða. "Að láta lífið" er er frekar um annan slysadauða, svo sem í óeirðum.Klessti þarfnast geranda, tekur nefnifall, bílstjóri klessir bíl, en bílinn klessti ekki .
Gaman væri að heyra álit annarra á þessu nöldri mínu.Ég skrifa þetta í minningu Árna Þórðarsonar, sem okkur íslenzku.
![]() |
Þjóðverjar í flugslysi í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2012 | 01:05
Mýs hafa ekki skott
Skelfing er þessi orðfæð hroðaleg. Ætli maður fari ekki að sjá hestaskott og hundaskott.
Mýs hafa hala.
![]() |
Músarskott í hamborgara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.7.2012 | 07:59
Skelfing er þetta fráhrindandi íbúð.
Eftir mynd að dæma, þá er þetta undir súð og lítur út eins og verkstæði. Sá, sem færi að borga 390 þúsund á mánuði fyrir þetta, hefur greinilega meira fé en vit eða smekk. þetta pláss virðist henta betur fyrir kaffistofu með útsýni.
![]() |
Penthouse leigt á 390 þúsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2011 | 19:56
Glæpir geta ekki ´sótt sig í veðrið´. Glæpir geta aukist þegar glæpamenn sækja sig veðrið.
![]() |
Tölvuglæpir sækja í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2011 | 09:03
Skelfilegar eru þessar enskuslettur
Í þessari frétt segir að maður hafi sezt bakvið stýri í bíl. Á Íslandi sitja menn undir stýri en ekki bakvið það.
Hinsvegar sezt Kaninn behind the wheel. Eru allir prófarkalesarar dauðir og dottnir uppfyrir?
![]() |
Bílum stolið í Þorlákshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2011 | 08:35
Er hægt að hafa rangt vð með heiðarlegum hætti?
Í fréttinni af golfmótinu segið frá kylfingi,sem setttur var í keppnisbann fyrir að hafa haft " rangt við með óheiðarlegum hætti".
Samkvæmt þessu virðist vera hægt að hafa rangt við með heiðatlegum hætti.
![]() |
Þyngsti dómur síðari ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Mars 2015
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2009
- Október 2008
- September 2008
- Apríl 2008