Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna er haldið í Þjóðkirkjuna?

Af og til sé ég fréttir um kirkjumál á Íslandi, venjulega slæmar fréttir. Þá kemur mér alltaf í hug spurningin hvers vegna er verið að halda í þennan uppdagaða draug? Ég tel ekki nokkurn vafa á því að upptaka kristni og afnám trúfrelsis á Íslandi árið 1000 sé mesta böl þjóðarinnar, verra en eldgos og plágur.Þjóðin var kúguð með lýgi um helvíti og himnaríki. Deyjandi fólk var blekkt til að gefa eigur sínar til kirkjunnar og skilja fjölskylduna eftir snauða.Mér finnst löngu kominn tími til að skera á öll tengls milli kirkju og ríkis og leyfa henni að sigla sinn sjó. Þeir, sem vilja fara í kirkju, geta þá borgað presti og haldið við húsakynnum.Safnaðarlíf myndi blómgast og allir yrðu ánægðir.


mbl.is Gera ekki athugasemdir við Þorláksbúð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir Magnússon
Geir Magnússon
Höfundur er fyrrum fisksali í Ameríku. \%a Býr í Pennsylvaniu og hefur hæns sér til skemmtunar.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband